Brúðartertur

Lágmarkspöntunin fyrir brúðartertubragðtegundirar er 50 manns en það er einnig hægt að skreyta hefðbundnu bragðtegundirnar okkar sem brúðartertur fyrir minni veislur.

Það er hægt að panta brúðartertusmakkið okkar hér þegar það er fáanlegt.

Smakkpakki fyrir hefðbundnu braðgtegundirnar okkar eru fáanlegir hér.

 

Brúðarterturnar okkar eru ýmist með súkkulaði eða vanillukaramellubotn og það eru fjórar fyllingar í boði 

Jarðaber, hvítt súkkulaði og freyðivín

Lemoncurd og ylliblóm eins og brúðarterta Harry og Meghan

Belgískt súkkulaði og íslenskt sjávarsalt

Baileys og karamellufrappochino.

 

Það þarf ekki endilega 50 manna köku fyrir 50 manna veislu ef að það er matur með og aðrar sætar veitingar. Endilega verið í sambandi við okkur til að fá ráðgjöf um hversu stóra köku ykkur vantar. 50 manna terturnar okkar eru á tveimur hæðum en það er einnig hægt að panta nokkrar af minni tertunum okkar. Stærðirnar eru eftirfarandi:
 

  8 manna

  9.200kr

  12 manna

  13.800kr

  16 manna

  18.400kr

  25 manna

  28.750kr

  35 manna (tveggja hæða)

  40.250kr

  45-50 manna
  (tveggja hæða)

  51.750kr

 

Við erum einnig með ýmsar skreytingar í boði, og vinnum með viðskiptavinum okkar til að þróa nýjar skreytingar. Hægt er að sjá myndaalbúmið okkar hér. Fyrir nýjar skreytingar viljum við að það sé haft samband við okkur fyrirfram með góðum fyrirvara svo að við getum rætt saman um hvernig skreytingar eru mögulegar.

 

Til þess að fá hlekk til að panta brúðarterturnar og fá ráðfæringu um stærðir og skreytingar endilega sendu okkur línu á 17sortir@gmail.com